24.5.2007 | 12:53
Skærbleik rós dagsins
Fær hinn nýskipaði ráðherra velferðarmála, Jóhanna Sigurðardóttir.
Trúnó fagnar endurkomu þessarar öflugu konu í stól ráðherra jafnréttismála, aldraðra, öryrkja, innflytjenda, fjölskyldunnar já stól ráðherra velferðarmála.
Jóhanna hefur verið einn af öflugustu talsmönnum jafnréttis á Alþingi um áratugaskeið og væntum við mikils af henni.
Þess vegna hlýtur hún bleikustu rós dagsins í dag!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Pæling dagsins
- Kvennaþing í Hveragerði 11.-12. apríl. Stjórnmálaumræður með femínískum jafnaðarkonum. Ball með ROKKSLÆÐUNNI um kvöldið. Ertu búin að skrá þig?
Nota bene
Bloggandi konur
Anna Kristín
Anna Kristjáns
Arndís Anna
Arndís Steinþórs
Ása Richards
Ásta R. Jóhannesdóttir
Björk Vilhelmsdóttir
Bryndís Ísfold
Edda Agnarsdóttir
Beta Ronalds
Erla Sigurðardóttir
Eva Bjarna
Guðríður Arnardóttir
Dagbjört Hákonard
Helga Vala
Ingibjörg Stefáns
Jóhanna
Katrín Anna
Katrín Júlíusdóttir
Lára Stefánsdóttir
Magga Stína
Oddný Sturludóttir
Ólína Þorvarðardóttir
Rósa Erlings
Sonja B Jónsdóttir
Steinunn Valdís
Svanfríður Jónasdóttir
Þorgerður Diðriks
Anna Kristjáns
Arndís Anna
Arndís Steinþórs
Ása Richards
Ásta R. Jóhannesdóttir
Björk Vilhelmsdóttir
Bryndís Ísfold
Edda Agnarsdóttir
Beta Ronalds
Erla Sigurðardóttir
Eva Bjarna
Guðríður Arnardóttir
Dagbjört Hákonard
Helga Vala
Ingibjörg Stefáns
Jóhanna
Katrín Anna
Katrín Júlíusdóttir
Lára Stefánsdóttir
Magga Stína
Oddný Sturludóttir
Ólína Þorvarðardóttir
Rósa Erlings
Sonja B Jónsdóttir
Steinunn Valdís
Svanfríður Jónasdóttir
Þorgerður Diðriks
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þessa veitingu bleiku rósarinnar til Jóhönnu. Hennar tími er kominn og þar með allra þeirra sem þurftu öflugan talsmann með hjartað á réttum stað fyrir réttlæti og raunverulegu manngildi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 11:41
Jóhanna Sigurðardóttir er sönn jafnaðarmannneskja með hjartað á réttum stað. Jóhanna hefur áður sýnt það að hún lætur verkin tala og ég hlakka virkilega til að fylgjast með störfum hennar í ráðuneyti velferðarmála - þarna á hún heima !
Heiða Björg Hilmisdóttir (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 13:26
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.5.2007 kl. 08:58
Þetta er hennar ráðuneyti og það átti enginn annar að fá en hún. Rétt kona á réttum stað þarna og held að flestir séu sammála um það! Til hamingju
Laufey Ólafsdóttir, 29.5.2007 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.