Æ, æ... ef ekki væri fyrir einskæran klaufaskap...

og gáleysi, eða tæknileg mistök eða yfirsjón eða ,,börn síns tíma" eða hugsunarleysi eða misskilning eða misskilinn húmor eða einhverjar aðrar undarlegar ástæður...

væri jafnréttinu náð!

Trúnó er stolt af því að hafa ,,skúbbað" klaufaskap Einars Odds. Afsökunarbeiðnin er móttekin.


mbl.is Biðst afsökunar á bréfi til bænda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

rangur misskilningur...einmitt.

SM, 10.5.2007 kl. 17:11

2 Smámynd: Sigríður Laufey Einarsdóttir

Ekki stórvægileg mistöl hjá Einari Oddi, konur falla jú undir hugtakið bændur eins konur falla undir hugtakið kennari. Sem fyrrverandi sveitakona finnst mér Einar Oddur ekki þurfa neina afsökunarbeiðni. Ef Einari Oddi líður betur þá fær hann aflausn frá mér.

Með kveðju.

Sigríður Laufey Einarsdóttir, 10.5.2007 kl. 18:01

3 Smámynd: Bryndís G Friðgeirsdóttir

Aðvitað eru konur líka bændur.  En ávarpið, kæri vinur, kom fram í upphafi bréfsins og ÞAРer örugglega ekki ávarp til kvenna.  Af einhverjum ástæðuðum þurfti maðurinn að biðjast afsökunar. Körlunum sem fengu bréfið hefur kannski liðið eins og sætustu stelpunni á ballinu.

Kveðja,

Bryndís Friðgeirs

Ísafirði

Bryndís G Friðgeirsdóttir, 10.5.2007 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Trúnó
Trúnó
Trúnó er vettvangur kvenna sem aðhyllast femíníska jafnaðarstefnu

Tónlistarspilari

Brigitte Bardot - Ca pourrait changer

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband