3.4.2007 | 08:34
Af hverju ekki eitt félag í viđbót?
eftir Önnu Kristjánsdóttur
Ég var á stofnfundi Félags jafnađarmanna í Árbć á fimmtudaginn var, ţar sem yfirbloggarinn á Trúnó, Oddný Sturludóttir, var fundarstjóri. Ţetta var skemmtilegur fundur um leiđ og ég furđa mig á Samfylkingin skuli ekki hafa komiđ upp hverfafélögum fyrir löngu, enda stutt í ađ hún nái áratugnum í aldri.
Eftir fundinn kvartađi ónefndur borgarfulltrúi viđ mig, ađ ég skuli ekki hafa bođiđ mig fram til stjórnar félagsins. Ástćđa ţess er einföld. Fólk á ekki ađ taka ađ sér fleiri ábyrgđarstörf en ţađ rćđur viđ. Ţví mér finnst mikiđ ađ sitja í stjórn tveggja félaga í senn ef vinna á ađ málefnum ţessara félaga af heilindum.
Ţar til í febrúar síđastliđnum sat ég í stjórnum Evrópsku transgendersamtakanna og Ćttfrćđifélaginu. Um leiđ og ég gekk úr stjórn Ćttfrćđifélagsins, tók ég ţátt í stofnun íslensks transgenderfélags og sit ţar í bráđabirgđastjórn. Ef ég tćki jafnframt ađ mér setu í hverfafélagi jafnađarmanna á sama tíma og ég er á kafi í uppbyggingarstarfi í öđrum félögum, vćri ég um leiđ ađ gefa mig út í verkefni sem gćti ekki sinnt af heilindum. Ţví til viđbótar eru mörg brýnustu málefni hverfisins ţess eđlis, ađ ég gćti veriđ sem utangátta í umrćđum félagsins, en ţar á ég viđ uppeldis- og félagsmálin.
Ég bý ein. Ég á engin börn í skóla og barnabörnin búa í öđrum hverfum Reykjavíkur og í Garđabć. Ég ţekki lítiđ til félagsţjónustunnar og er sjálf ađ byggja mér upp vćnan lífeyrissjóđ svo ég ţurfi sem minnst á hinu opinbera ađ halda í framtíđinni. Ég get ekki kvartađ yfir strćtó af eigin reynslu, enda bý ég í fimm mínútna göngufćri frá vinnunni. En ég viđurkenni um leiđ ađ mér finnst gott ađ búa í Árbćnum.
Mínar áherslur liggja frekar í landsmálunum um leiđ og ég viđurkenni ađ grunnţćttir alls pólitísks starfs liggja í hverfafélögunum, rétt eins og ţau lágu í sellunum og leshringjunum í upphafi jafnađarhreyfingarinnar.
Anna Kristjáns er vel til í ábyrgđarstörf, ţó ađ hún vilji ekki hafa ţau of mörg í einu....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Pćling dagsins
- Kvennaţing í Hveragerđi 11.-12. apríl. Stjórnmálaumrćđur međ femínískum jafnađarkonum. Ball međ ROKKSLĆĐUNNI um kvöldiđ. Ertu búin ađ skrá ţig?
Nota bene
Bloggandi konur
Anna Kristjáns
Arndís Anna
Arndís Steinţórs
Ása Richards
Ásta R. Jóhannesdóttir
Björk Vilhelmsdóttir
Bryndís Ísfold
Edda Agnarsdóttir
Beta Ronalds
Erla Sigurđardóttir
Eva Bjarna
Guđríđur Arnardóttir
Dagbjört Hákonard
Helga Vala
Ingibjörg Stefáns
Jóhanna
Katrín Anna
Katrín Júlíusdóttir
Lára Stefánsdóttir
Magga Stína
Oddný Sturludóttir
Ólína Ţorvarđardóttir
Rósa Erlings
Sonja B Jónsdóttir
Steinunn Valdís
Svanfríđur Jónasdóttir
Ţorgerđur Diđriks
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 106410
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.