Eftir Oddnýju Sturludóttur
Vísindasagnfræðingurinn Londa Schiebinger telur brottfall stúlkna úr raunvísindanámi svo mikið að það þarf 2000 grunnskólastelpur til þess að búa til einn kvendoktor í raunvísindum.
Sambærileg tala hjá strákum er 400.
Þetta kemur fram í stórgóðri grein Þorgerðar Einarsdóttur í Fréttablaðinu í dag. Í greininni er tæpt á raungreinafælni, námskrá framhaldsskólans og trénuðum klisjum um ,,vísindamanninn" sem lítil börn hafa nær öll þá skoðun á að sé roskinn, úfinn og hvítur karlmaður, viðutan sérvitringur sem vinnur mikið og þvær aldrei sín eigin sokkaplögg.
Ég mæli með grein Þorgerðar. Fantagóð lesning.
Oddný Sturludóttir er borgarfulltrúi og frábær píanókennari.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.3.2007 kl. 16:26 | Facebook
Pæling dagsins
- Kvennaþing í Hveragerði 11.-12. apríl. Stjórnmálaumræður með femínískum jafnaðarkonum. Ball með ROKKSLÆÐUNNI um kvöldið. Ertu búin að skrá þig?
Nota bene
Bloggandi konur
Anna Kristjáns
Arndís Anna
Arndís Steinþórs
Ása Richards
Ásta R. Jóhannesdóttir
Björk Vilhelmsdóttir
Bryndís Ísfold
Edda Agnarsdóttir
Beta Ronalds
Erla Sigurðardóttir
Eva Bjarna
Guðríður Arnardóttir
Dagbjört Hákonard
Helga Vala
Ingibjörg Stefáns
Jóhanna
Katrín Anna
Katrín Júlíusdóttir
Lára Stefánsdóttir
Magga Stína
Oddný Sturludóttir
Ólína Þorvarðardóttir
Rósa Erlings
Sonja B Jónsdóttir
Steinunn Valdís
Svanfríður Jónasdóttir
Þorgerður Diðriks
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.