7.2.2007 | 23:15
Milljón konur í mál
eftir Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur
WalMart verslunarkeðjan hefur orðið uppvís að alvarlegum brotum. Þessi stærsta verslunarkeðja Bandaríkjanna á yfir höfði sér fjöldamálsókn vegna kynjamismunar. Alríkisdómstóllinn í San Fransisco heimilaði fjöldmálsóknina nýverið en litlar 1,5 milljón kvenna hyggjast leita réttar síns.
WalMart verslunarkeðjan hefur orðið uppvís að alvarlegum brotum. Þessi stærsta verslunarkeðja Bandaríkjanna á yfir höfði sér fjöldamálsókn vegna kynjamismunar. Alríkisdómstóllinn í San Fransisco heimilaði fjöldmálsóknina nýverið en litlar 1,5 milljón kvenna hyggjast leita réttar síns.
Hvorki meira né minna.
Fyrirtækið mismunaði konunum í launum og starfsframa og ef WalMart tapar málinu þarf fyrirtækið að greiða marga milljóna dala í skaðabætur.
Ójafnrétti borgar sig ekki. Vond fjárfesting.
En það má velta því fyrir sér hvað stjórnendur fyrirtækisins hafi hugsað með sér þegar þeir ákváðu að brjóta á rétti kvennanna:
,,Oh, þetta hlýtur að sleppa hjá okkur þær eru nú ekki nema rúmlega milljón...
Bryndís Ísfold er viðskiptafræðinemi og áhugakona um vonlaus viðskipti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.2.2007 kl. 14:15 | Facebook
Pæling dagsins
- Kvennaþing í Hveragerði 11.-12. apríl. Stjórnmálaumræður með femínískum jafnaðarkonum. Ball með ROKKSLÆÐUNNI um kvöldið. Ertu búin að skrá þig?
Nota bene
Bloggandi konur
Anna Kristín
Anna Kristjáns
Arndís Anna
Arndís Steinþórs
Ása Richards
Ásta R. Jóhannesdóttir
Björk Vilhelmsdóttir
Bryndís Ísfold
Edda Agnarsdóttir
Beta Ronalds
Erla Sigurðardóttir
Eva Bjarna
Guðríður Arnardóttir
Dagbjört Hákonard
Helga Vala
Ingibjörg Stefáns
Jóhanna
Katrín Anna
Katrín Júlíusdóttir
Lára Stefánsdóttir
Magga Stína
Oddný Sturludóttir
Ólína Þorvarðardóttir
Rósa Erlings
Sonja B Jónsdóttir
Steinunn Valdís
Svanfríður Jónasdóttir
Þorgerður Diðriks
Anna Kristjáns
Arndís Anna
Arndís Steinþórs
Ása Richards
Ásta R. Jóhannesdóttir
Björk Vilhelmsdóttir
Bryndís Ísfold
Edda Agnarsdóttir
Beta Ronalds
Erla Sigurðardóttir
Eva Bjarna
Guðríður Arnardóttir
Dagbjört Hákonard
Helga Vala
Ingibjörg Stefáns
Jóhanna
Katrín Anna
Katrín Júlíusdóttir
Lára Stefánsdóttir
Magga Stína
Oddný Sturludóttir
Ólína Þorvarðardóttir
Rósa Erlings
Sonja B Jónsdóttir
Steinunn Valdís
Svanfríður Jónasdóttir
Þorgerður Diðriks
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
WHAT? Þetta er áhugavert... verður spennó að sjá hvað útúr þessu kemur :)
Frábært framtak að taka trúnó uppá næsta level
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.2.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.